Dermatude á velgengni að fagna í +35 löndum og í yfir 3.500 snyrtistofum um heim allan.

Yngingarformúlan – 100% náttúrleg!

Meta Therapy byggist á klínískum rannsóknum og er meðferð fyrir húðendurnýjun, yngingu, rakamettun og endurheimt húðar. Húðin fær betri áferð, fínni húðholur, verður þéttari, teygjanlegri og með unglegra yfirbragð. Meta Therapy er örugg, 100% náttúruleg yngingarmeðferð.

Hvernig virkar Meta Therapy?

Dermatude felur í sér að gera hárfín göt á húðina. Vegna þessa hárfínu gata fer af stað náttúrulegur viðgerðarfasi. Það örvar framleiðslu á kollageni og elastíni. Árangur næst með því að húðin lagfærir sig innan frá með endurmyndun húðvefsins. Meta Therapy býr yfir tvöfaldri virkni:. Fyrir utan hárfínu götin er virkum efnum komið niður í það húðlag sem gefur mesta virkni.

Háþróað stafrænt Meta-Ject FX-50 or FX-100 device tæki með nákvæmu handstykki og einkaleyfisvörðum nálaeiningum tryggja hámarks árangur án hættu á húðskaða eða öramyndun.

Yfirburðir Meta Therapy

  • Samstundis sýnilegur árangur
  • Örugg, 100% náttúruleg
  • Stuttur meðferðatími
  • Sársaukalaus meðferð – engine þörf á deyfingu
  • Endurheimt innan fárra stunda
  • Einstakur árangur og ánægðir viðskiptavinir!

Einstök heildarlausn

Dermatude er eina merkið á heimsvísu sem býður yngingarmeðfer sína sem heildarlausn. Þannig að fyrsta pöntun er Dermatude Starter Set. Alltaf! Þessi pakki inniheldur allar þær vörur og markaðsefni sem þarf til að fara af stað!

Þessi nálgun virkar: það hefur endurtekið sannað sig með þeim árangri sem Dermatude á að fagna á stofum um heim allan.

Gerstu sérfræðingur í Dermatude

Meðferðir Meta Therapy

Dermatude Meta Therapy er 100% náttuleg fegrunarmeðferð fyrir húðendurnýjun og umbætur húðar, innan frá og út. Hægt era ð velja um lagfæringu húðar og yngingarmeðferð fyrir allt andlitið, háls og bringu, einnig nákvæmar meðferðir fyrir ákveðnar línur og hrukkur. Það er jafnveæ mögulegt að blanda meðferðum til að ná sem bestum árangri.

Dermatude Meta Therapy er árangursríkt notað fyrir:

  • Rakaþurra húð
  • Húð sem vantar jafnvægi
  • Litabreytingar
  • Djúpar hrukkur
  • Fínar línur
  • Dökka bauga
  • Skort á þéttleika
  • Skort á teygjanleika
  • Stórar húðholur
  • Ör eftir bólur
  • o.fl.!
Fáðu upplýsingar að kostnaðarlausu